Tómas Meyer skellti sér á æfingu hjá Fjölni í vikunni til að kynnast betur þeim erlendu leikmönnum sem félagið fékk fyrir tímabilið.
Fjölnismenn misstu öfluga leikmenn í fyrra en hafa fyllt í skörðin með útlendingum.
Þessir nýju leikmenn hafa byrjað Pepsi-deildina afar vel enda er Grafarvogsliðið með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum.
Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá Meyerinn heilsa upp á strákana.
Í kvöld:
18:00 ÍBV-Víkingur Ó. (Hásteinsvöllur)
19:15 Valur-Fylkir (Valsvöllur)
19:15 ÍA-Fjölnir (Norðurálsvöllurinn)
19:15 Stjarnan-Þróttur R. (Samsung völlurinn)
20:00 KR-FH (Alvogenvöllurinn)
Föstudagur 13. maí
20:00 Breiðablik-Víkingur R. (Kópavogsvöllur)
Athugasemdir