Líklegra að Nunez verði seldur frá Liverpool - Wharton einn af þeim sem eru orðaðir við Man Utd - City á leið í endurbyggingu - Newcastle til í...
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
Steini: Óvissa með leikkerfið en undirbúum okkur undir bæði
Sölvi Geir: Allir Víkingar mega vera stoltir af þessu liði
Matti Villa: Hefðum átt góða möguleika í framlengingu
Ari Sigurpáls: Upprunalegt markmið var að ná í eitt stig
Fyrirliði Vals um félagaskipti Gylfa: Þetta var blásið upp
Myndband: Víkingar fá fallegar kveðjur að heiman
Telja að Víkingur hafi gert díl við manninn þarna uppi
Góður andi í Aþenu - 75 Víkingar á 75 þúsund manna velli
Sölvi Geir: Besta og dýrasta afmælisgjöf sem ég hef fengið
Lykilmenn snúa úr banni - „Langt frá því að vera saddir“
„Þeir hreinlega skömmuðust sín“
Fiðrildi í maganum fyrir leik - „Þetta var ógeðslega gaman“
„Rosalega erfitt að kveðja hann“
„Vona að Kári Árna taki ekki upp á þessu“
Danijel Djuric: Kvikmynd sem var ógeðslega gaman að leika í
„Ég þurfti að fylgja hjartanu og það leitaði heim"
Ekki stoppistöð Víkinga - „Ætlum að skrifa söguna ennþá meira"
Sölvi: Hjartað sem þeir sýndu allan leikinn og slökktu aldrei á sér
Matti Villa: Þurfum að kalla hann 'scoring machine' og hann mun elska það
banner
   mið 12. maí 2021 20:37
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Siggi Höskulds: Þetta var bara klaufagangur í okkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Við erum sárir og svekktir með eigin frammistöðu," sagði Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis úr Breiðholti, eftir 3-0 tap gegn KA á Dalvík í dag.

Lestu um leikinn: KA 3 -  0 Leiknir R.

„Fyrri hálfleikurinn var mjög dapur af okkar hálfu. Á endanum var samt bara 1-0 eftir að við gáfum mjög klaufalega vítaspyrnu. Við byrjum seinni hálfleikinn mjög sterkt en gefum svo aðra klaufalega vítaspyrnu. Við vorum ekkert hræðilegir eftir það en hefðum viljað eiga meira batterí til að gera betur."

„Við fáum dauðafæri þegar Sólon sleppur í gegn en svo gefum við þriðja markið líka. Í heildina erum við sárir og svekktir en við ætlum ekki að berja okkur of mikið niður eftir þetta."

Siggi var svekktur með vítaspyrnurnar sem Leiknir gaf. „Þetta var bara klaufagangur í okkur, algjörlega."

Hægt er að sjá allt viðtalið hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner