Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fös 12. maí 2023 16:00
Elvar Geir Magnússon
Arteta segir ekki staðfest að Zinchenko verði frá út tímabilið
Mikel Arteta segir þær fréttir rangar að það sé ljóst að Oleksandr Zinchenko verði frá út tímabilið. Stjóri Arsenal segir það ekki staðfest hversu lengi sá úkraínski verður frá.

Arsenal heldur enn í vonina um Englandsmeistaratitilinn þó hún sé orðin veik, enda erfið barátta við ógnarsterkt lið Manchester City.

Arsenal mætir Brighton á sunnudag og varnarmaðurinn William Saliba verður ekki með í þeim leik.

Saliba hefur verið frá síðan í mars vegna bakmeiðsla.

„William verður ekki með í næsta leik og líklega ekki heldur í leiknum þar á eftir," segir Arteta.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner