Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fös 12. maí 2023 18:20
Ívan Guðjón Baldursson
Brighton að ganga frá samkomulagi við Dahoud
Mynd: EPA

Fabrizio Romano greinir frá því að Brighton sé að ganga frá samkomulagi við Mahmoud Dahoud.


Dahoud er 27 ára gamall miðjumaður sem á yfir 200 leiki að baki fyrir Borussia Mönchengladbach og Borussia Dortmund, auk þess að eiga tvo A-landsleiki fyrir Þýskaland.

Dahoud gæti þá orðið þriðji leikmaðurinn til að ganga í raðir Brighton í sumar, eftir að félagið staðfesti kaup á Joao Pedro fyrir metfé í síðustu viku. James Milner er einnig sagður vera á leið til félagsins, á frjálsri sölu frá Liverpool.

Dahoud vann þýska bikarinn með Dortmund árið 2021 og EM U21 árs landsliða með Þýskalandi 2017. Hann var lykilmaður í U21 landsliði Þjóðverja en hefur ekki tekist að stimpla sig inn í A-landsliðið.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner