Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 12. maí 2023 14:30
Elvar Geir Magnússon
Hluti stuðningsmanna West Ham vill enn losna við Moyes
Mynd: Getty Images
West Ham vann flottan 2-1 sigur gegn AZ Alkmaar í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar í gær.

Með góðum úrslitum að undanförnu hefur West Ham svo gott sem innsiglað áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni.

„Hluti stuðningsmanna West Ham er tregur til að gefa David Moyes eitthvað hrós um þessar mundir," segir Simon Stone, fréttamaður BBC.

„Þeir voru frábærir í gær en eru vissulega með miklu meira fjármagn en andstæðingarnir. Tímabilið hefur verið slappt ef við horfum til síðustu tveggja tímabila."

„En í sögu sinni hefur West Ham aðeins tvisvar náð að enda í topp tíu þrjú tímabil í röð. Félagið hefur ekki unnið titil síðan 1980 og er að berjast um að verða áttunda enska félagið til að vinna einn af þremur stóru Evróputitlunum oftar en einu sinni."

„Hluti af stuðningsmönnum West Ham vill enn losna við Moyes."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner