Það eru stórleikir á dagskrá í Bestu-deild karla um helgina en 7. umferðin hefst í Garðabænum á morgun þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV.
Stjörnumenn tefla fram Jökli Ingasyni Elísabetarsyni sem aðalþjálfara í fyrsta sinn eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara í vikunni.
Í vesturbænum er annar mikilvægur leikur þegar KR fær Breiðablik í heimsókn á aðalvöll sinn í vesturbænum. KR í miklu basli með fjögur stig úr fyrstu sex leikjunum og mætir Blikum sem hafa átt köflóttu gengi að fagna og gengur oft illa á grasvöllum.
Þá er risaleikur á Akureyri þar sem KA tekur á móti Val. Þetta er fyrsti leikur Arnars Grétarssonar á Greifavellinum síðan hann hætti með KA í fyrra til að taka við Val.
Hér að neðan má sjá yfirlit yfir leiki helgarinnar en leikið er í Lengjudeildum karla og kvenna og enn neðar í deildunum.
föstudagur 12. maí
Lengjudeild karla
19:15 Leiknir R.-Selfoss (Domusnovavöllurinn)
19:15 Grindavík-Grótta (Grindavíkurvöllur)
19:30 Afturelding-Þór (Framvöllur)
Lengjudeild kvenna
19:15 Víkingur R.-Augnablik (Víkingsvöllur)
19:15 KR-Fylkir (Meistaravellir)
19:15 HK-Fram (Kórinn)
2. deild kvenna
19:15 ÍH-ÍR (Skessan)
19:15 ÍA-Haukar (Akraneshöllin)
3. deild karla
18:00 Magni-Árbær (Boginn)
19:15 Augnablik-Reynir S. (Fífan)
19:15 Elliði-Hvíti riddarinn (Würth völlurinn)
4. deild karla
19:15 Hamar-Skallagrímur (Grýluvöllur)
laugardagur 13. maí
Besta-deild karla
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)
16:00 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
16:00 KA-Valur (Greifavöllurinn)
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-ÍA (Olísvöllurinn)
Lengjudeild kvenna
14:00 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)
16:00 Grindavík-FHL (Grindavíkurvöllur)
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Víkingur Ó. (Fellavöllur)
15:00 Þróttur V.-KFA (Vogaídýfuvöllur)
16:00 ÍR-Völsungur (ÍR-völlur)
16:00 KF-Sindri (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Dalvík/Reynir-KFG (Dalvíkurvöllur)
2. deild kvenna
14:00 KH-Einherji (Valsvöllur)
14:00 Álftanes-Sindri (OnePlus völlurinn)
3. deild karla
13:30 Ýmir-KFS (Kórinn)
14:00 Víðir-Kormákur/Hvöt (Nesfisk-völlurinn)
14:00 ÍH-Kári (Skessan)
4. deild karla
15:00 Tindastóll-Uppsveitir (Sauðárkróksvöllur)
5. deild karla - B-riðill
16:00 SR-Samherjar (Þróttheimar)
sunnudagur 14. maí
Besta-deild karla
17:00 Keflavík-HK (Nettóhöllin-gervigras)
19:15 Fylkir-Fram (Würth völlurinn)
19:15 Víkingur R.-FH (Víkingsvöllur)
2. deild kvenna
16:00 Fjölnir-Völsungur (Egilshöll)
5. deild karla - A-riðill
16:00 Léttir-Hörður Í. (ÍR-völlur)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-KM (Fellavöllur)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |