Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fös 12. maí 2023 20:59
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Cadiz áfram í hættu eftir tap á Mallorca
Mynd: EPA

Mallorca 1 - 0 Cadiz
1-0 Pablo Maffeo ('16)


Hægri bakvörðurinn Pablo Maffeo kom heimamönnum yfir á sextándu mínútu er Mallorca tók á móti Cadiz í spænsku deildinni í kvöld.

Leikurinn var nokkuð jafn þar sem bæði lið fengu góð tækifæri en tókst ekki að setja boltann í netið fyrr en undir lok uppbótartímans.

Þar var suður-kóreski miðjumaðurinn Lee Kang-In á ferðinni en hann fékk ekki skráð mark á sig vegna afar naumrar rangstöðu.

Lokatölur urðu því 1-0 og siglir Mallorca lygnan sjó eftir þennan sigur á meðan Cadiz er í vandræðum í fallbaráttunni, aðeins einu stigi fyrir ofan fallsvæðið þar sem öll önnur lið í kring eiga leik til góða.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 34 25 4 5 91 33 +58 79
2 Real Madrid 34 23 6 5 69 33 +36 75
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 34 16 13 5 50 26 +24 61
5 Villarreal 35 17 10 8 61 47 +14 61
6 Betis 34 16 9 9 52 42 +10 57
7 Celta 35 14 7 14 55 54 +1 49
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 35 13 8 14 33 40 -7 47
10 Valencia 35 11 12 12 43 51 -8 45
11 Osasuna 34 10 14 10 42 50 -8 44
12 Real Sociedad 35 12 7 16 32 41 -9 43
13 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
14 Espanyol 35 10 9 16 36 46 -10 39
15 Sevilla 35 9 11 15 39 49 -10 38
16 Girona 35 10 8 17 41 53 -12 38
17 Alaves 34 8 11 15 35 46 -11 35
18 Leganes 35 7 13 15 34 51 -17 34
19 Las Palmas 35 8 8 19 40 57 -17 32
20 Valladolid 35 4 4 27 26 85 -59 16
Athugasemdir
banner
banner