Vinicius Jr færist nær því að vera áfram hjá Real - Liverpool gæti gert janúartilboð í Semenyo
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
   sun 12. júní 2022 14:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Upptaka - Horfðu á fréttamannafund Arnars og Birkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fór fram fréttamannafundur Arnars Þórs Viðarssonar og Birkis Bjarnasonar. Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá upptöku frá fundinum.

Ísland mætir Ísrael á Laugardalsvelli á morgun og er þetta önnur viðureign liðanna í Þjóðadeildinni. Fyrri viðureignin fór fram í Haifa og lauk með 2-2 jafntefli eftir hörkuleik.

Ísraelar eru á toppi riðilsins í B-deild Þjóðadeildar UEFA eftir sigur á Albönum í Tirana á föstudagskvöld. Sigurinn setur Ísraela vissulega í góða stöðu og íslenska liðið ætlar sér þrjú stig á mánudag.

Þar sem leikir Rússlands í Þjóðadeildinni munu ekki fara fram er ljóst að ekkert hinna liðanna þriggja í riðlinum á möguleika á að falla í C-deild.
13:20
Því miður komu tæknilegir örðugleikar í veg fyrir það að fundurinn var í beinni textalýsingu. En í spilaranum hér að ofan má horfa á upptöku frá fundinum.

Eyða Breyta
12:42
Þá mætir sjálfur Stefán Árni Pálsson frá Sýn. Allt klárt.

Eyða Breyta
12:41


Styttist í fundinn, mættir eru fulltrúar RÚV, 433/Fréttablaðsins, Viaplay og að sjálfsögðu Fótbolta.net.

Eyða Breyta
12:38
Ljóst er að ef Ísland tapar gegn Ísrael á morgun þá er möguleikinn á því að enda í efsta sæti og komast upp í A-deild Þjóðadeildarinnar farinn.

Eyða Breyta
12:37
Íslenska landsliðið var að klára æfingu í blíðviðrinu í Laugardal. Með á æfingunni var Hákon Rafn Valdimarsson markvörður sem var kallaður upp í A-landsliðshópinn vegna meiðsla Ingvars Jónssonar.

Eyða Breyta
12:36
Íslenska landsliðið og Arnar þjálfari hafa fengið ansi mikla gagnrýni að undanförnu og fundurinn gæti verið ansi áhugaverður. Hann hefst 12:45.

Eyða Breyta
12:35
Góðan og gleðilegan dag og velkomin með okkur í beina textalýsingu frá Laugardal.

Eyða Breyta
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner