Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Kristinn Aron: KR mikið betra en fyrir ári síðan
Óskar Hrafn: Framtíðin er sannarlega björt í Vesturbænum
Heimir: Þá missti hann bara tökin á leiknum
Már Ægis: Miklu betra að vera hérna heima
Rúnar: Helvítið hann Kristján Finnbogason þekkir allar vítaskyttur á landinu
Siggi Höskulds: Einhver mesti markaskorari sem ég hef séð í yngri flokkum
Fjórir leikmenn ÍR í páskafríi erlendis - „Með algjöru leyfi frá okkur"
Peter Jones með sitt fyrsta meistaraflokksmark: Þetta kemur ekki frá pabba
Halli Hróðmars: Mjög svekktur að hafa ekki getað spilað í Grindavík í dag
Adam Páls: Maður þarf að þroskast líka sem persóna
Alexander Rafn: Geðveikt að fá að læra af þessum leikmönnum
Eggert Gunnþór: Ríkjandi bikarmeistarar og við vissum alltaf að þetta yrði erfitt
Keppni sem okkur þykir vænt um - „Stefnum bara á Laugardalsvöll"
Jakob Gunnar skoraði gegn gömlu félögunum - „Skrítið en mjög skemmtilegt"
Hallgrímur Mar um innkomu Römer: Eins gott og það gat verið
Viktor Elmar: Er flottur leikmaður, þó ég segi sjálfur frá
Gunnar Már um fyrstu mánuðina: Þetta hefur verið brekka
Dóri Árna um Damir: Innan við eitt prósent líkur á því
Rúnar Páll: Ég ætlaði að taka mér pásu frá þjálfun
Haukur Andri: Maður ætlar sér klárlega aftur út
   sun 12. júní 2022 14:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Upptaka - Horfðu á fréttamannafund Arnars og Birkis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fór fram fréttamannafundur Arnars Þórs Viðarssonar og Birkis Bjarnasonar. Í sjónvarpinu hér að ofan má sjá upptöku frá fundinum.

Ísland mætir Ísrael á Laugardalsvelli á morgun og er þetta önnur viðureign liðanna í Þjóðadeildinni. Fyrri viðureignin fór fram í Haifa og lauk með 2-2 jafntefli eftir hörkuleik.

Ísraelar eru á toppi riðilsins í B-deild Þjóðadeildar UEFA eftir sigur á Albönum í Tirana á föstudagskvöld. Sigurinn setur Ísraela vissulega í góða stöðu og íslenska liðið ætlar sér þrjú stig á mánudag.

Þar sem leikir Rússlands í Þjóðadeildinni munu ekki fara fram er ljóst að ekkert hinna liðanna þriggja í riðlinum á möguleika á að falla í C-deild.
13:20
Því miður komu tæknilegir örðugleikar í veg fyrir það að fundurinn var í beinni textalýsingu. En í spilaranum hér að ofan má horfa á upptöku frá fundinum.

Eyða Breyta
12:42
Þá mætir sjálfur Stefán Árni Pálsson frá Sýn. Allt klárt.

Eyða Breyta
12:41


Styttist í fundinn, mættir eru fulltrúar RÚV, 433/Fréttablaðsins, Viaplay og að sjálfsögðu Fótbolta.net.

Eyða Breyta
12:38
Ljóst er að ef Ísland tapar gegn Ísrael á morgun þá er möguleikinn á því að enda í efsta sæti og komast upp í A-deild Þjóðadeildarinnar farinn.

Eyða Breyta
12:37
Íslenska landsliðið var að klára æfingu í blíðviðrinu í Laugardal. Með á æfingunni var Hákon Rafn Valdimarsson markvörður sem var kallaður upp í A-landsliðshópinn vegna meiðsla Ingvars Jónssonar.

Eyða Breyta
12:36
Íslenska landsliðið og Arnar þjálfari hafa fengið ansi mikla gagnrýni að undanförnu og fundurinn gæti verið ansi áhugaverður. Hann hefst 12:45.

Eyða Breyta
12:35
Góðan og gleðilegan dag og velkomin með okkur í beina textalýsingu frá Laugardal.

Eyða Breyta
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner