Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   mán 13. mars 2023 08:45
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Stoðsendingaþrenna Trossard
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni að þessu sinni kemur frá The Football Faithful. Arsenal og Manchester City unnu bæði um helgina og þá æsast leikar í fallbaráttunni en öll liðin í fallsætunum voru að sækja stig um helgina. Chelsea tengir saman sigra en Liverpool og Manchester United misstíga sig.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner