Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
banner
   lau 13. apríl 2019 17:59
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Vetrarverðlaunin - Tobias valinn bestur
Tobias Thomsen var valinn bestur.
Tobias Thomsen var valinn bestur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Annað árið í röð var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð til að krydda hið ótrúlega langa undirbúningstímabil á Íslandi.

Til gamans var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð og þeir bestu á undirbúningstímabilinu heiðraðir.

Tobias Thomsen, sóknarmaður KR, var valinn besti leikmaður undirbúningstímabil og hlaut þess einnig verðlaun sem besti sóknarmaðurinn.

KR-ingar unnu bæði Reykjavíkurmótið og Lengjubikarinn og var Rúnar Kristinsson valinn besti þjálfarinn og Beitir Ólafsson besti markvörðurinn.

Óttar Bjarni Guðmundsson, varnarmaður ÍA, var valinn besti varnarmaðurinn en Hörður Ingi Gunnarsson, samherji hans, veitti honum harða samkeppni í því vali.

Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, var valinn besti miðjumaður undirbúningstímabilsins þó hann hafi aðeins spilað tvo leiki í Lengjubikarnum vegna meiðsla. Blikar unnu Fótbolta.net mótið.

Bjarki Steinn Bjarkason, átján ára unglingalandsliðsmaður sem spilar með ÍA, var valinn besti ungi leikmaður undirbúningstímabilsins en þar er á ferð ákaflega spennandi strákur.
Athugasemdir
banner
banner