Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
   lau 13. apríl 2019 17:59
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Vetrarverðlaunin - Tobias valinn bestur
Tobias Thomsen var valinn bestur.
Tobias Thomsen var valinn bestur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Annað árið í röð var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð til að krydda hið ótrúlega langa undirbúningstímabil á Íslandi.

Til gamans var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð og þeir bestu á undirbúningstímabilinu heiðraðir.

Tobias Thomsen, sóknarmaður KR, var valinn besti leikmaður undirbúningstímabil og hlaut þess einnig verðlaun sem besti sóknarmaðurinn.

KR-ingar unnu bæði Reykjavíkurmótið og Lengjubikarinn og var Rúnar Kristinsson valinn besti þjálfarinn og Beitir Ólafsson besti markvörðurinn.

Óttar Bjarni Guðmundsson, varnarmaður ÍA, var valinn besti varnarmaðurinn en Hörður Ingi Gunnarsson, samherji hans, veitti honum harða samkeppni í því vali.

Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, var valinn besti miðjumaður undirbúningstímabilsins þó hann hafi aðeins spilað tvo leiki í Lengjubikarnum vegna meiðsla. Blikar unnu Fótbolta.net mótið.

Bjarki Steinn Bjarkason, átján ára unglingalandsliðsmaður sem spilar með ÍA, var valinn besti ungi leikmaður undirbúningstímabilsins en þar er á ferð ákaflega spennandi strákur.
Athugasemdir
banner