Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
   lau 13. apríl 2019 17:59
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Vetrarverðlaunin - Tobias valinn bestur
Tobias Thomsen var valinn bestur.
Tobias Thomsen var valinn bestur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Annað árið í röð var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð til að krydda hið ótrúlega langa undirbúningstímabil á Íslandi.

Til gamans var haldin sérstök vetrarverðlaunahátíð og þeir bestu á undirbúningstímabilinu heiðraðir.

Tobias Thomsen, sóknarmaður KR, var valinn besti leikmaður undirbúningstímabil og hlaut þess einnig verðlaun sem besti sóknarmaðurinn.

KR-ingar unnu bæði Reykjavíkurmótið og Lengjubikarinn og var Rúnar Kristinsson valinn besti þjálfarinn og Beitir Ólafsson besti markvörðurinn.

Óttar Bjarni Guðmundsson, varnarmaður ÍA, var valinn besti varnarmaðurinn en Hörður Ingi Gunnarsson, samherji hans, veitti honum harða samkeppni í því vali.

Alexander Helgi Sigurðarson, miðjumaður Breiðabliks, var valinn besti miðjumaður undirbúningstímabilsins þó hann hafi aðeins spilað tvo leiki í Lengjubikarnum vegna meiðsla. Blikar unnu Fótbolta.net mótið.

Bjarki Steinn Bjarkason, átján ára unglingalandsliðsmaður sem spilar með ÍA, var valinn besti ungi leikmaður undirbúningstímabilsins en þar er á ferð ákaflega spennandi strákur.
Athugasemdir
banner
banner