Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   sun 13. apríl 2025 22:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Maresca ósáttur við stuðningsmenn - „Við þurfum stuðning"
Mynd: EPA
Enzo Maresca, stjóri Chelsea, var ekki sáttur með stuðningsmenn liðsins í 2-2 jafntefli gegn Ipswich í dag.

Chelsea var 2-0 undir í hálfleik og Maresca kenndi stuðningsmönnunum um það.

„Við misstum smá sjálfstraust því við fengum á okkur mark, mögulega út af andrúmsloftinu. Þetta eru augnablik sem við megum ekki breyta til," sagði Maresca.

„Líka út af því að við erum lið sem spilar út frá markmanni, við ákváðum að spila langt út af andrúmsloftinu og fengum á okkur annað markið í kjölfarið. Við erum betri með stuðningsmennina með okkur í liði, það er undir þeim komið hvernig þeir vilja vera en núna þurfum við stuðning."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
5 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
6 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
7 Sunderland 9 5 2 2 11 7 +4 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
15 Everton 9 3 2 4 9 12 -3 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner