Alls sex breytingar
Klukkan 16:00 hefst viðureign KR og Breiðabliks í sjöundu umferð Bestu deildarinnar á Meistaravöllum í vesturbæ Reykjavíkur. KR var fyrir umferðina í 10. sæti og Breiðablik í 3. sæti.
Fjórir leikmenn eru í banni, tveir úr hvoru liði, og allir þeirra byrjuðu í síðustu umferð. Viktor Karl Einarsson og Anton Logi Lúðvíksson eru í banni hjá Breiðabliki og þeir Aron Þórður Albertsson og Theodór Elmar Bjarnason hjá KR.
Fjórir leikmenn eru í banni, tveir úr hvoru liði, og allir þeirra byrjuðu í síðustu umferð. Viktor Karl Einarsson og Anton Logi Lúðvíksson eru í banni hjá Breiðabliki og þeir Aron Þórður Albertsson og Theodór Elmar Bjarnason hjá KR.
Lestu um leikinn: KR 0 - 1 Breiðablik
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, gerir tvær breytingar á sínu byrjunarliði. Jakob Franz og Jóhannes Kristinn koma inn í liðið. Jakob er að snúa til baka eftir leikbann.
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, gerir fjórar breytingar á sínu byrjunarliði. Davíð Ingvarsson og Klæmint Olsen taka sér sæti á bekknum. Inn koma Andri Rafn, Ágúst Eðvald, Arnór Sveinn og Oliver Sigurjónsson.
Byrjunarlið KR:
1. Simen Lillevik Kjellevold (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson
Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
0. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Stefán Ingi Sigurðarson
30. Andri Rafn Yeoman
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir