Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   lau 13. maí 2023 15:56
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Man Utd nældi í þrjú mikilvæg stig - Southampton fallið

Það er stutt eftir af tímabilinu á Englandi en línur eru farnar að skýrast.


Manchester United er með fjögurra stiga forystu á erkifjendur sína í Liverpool þegar liðin eiga þrjá leiki eftir. United vann Wolves í dag.

Anthony Martial skoraði fyrsta mark leiksins eftir undirbúning frá Antony en Marcus Rashford var ekki með í dag vegna veikinda. Hinn ungi Alejandro Garnacho kom inn á sem varamaður seint í leiknum og gerði út um hann með marki í uppbótartíma.

Þá mun Southampton spila í næst efstu deild á næsta tímabili en það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Fulham í dag. Chelsea þarf á kraftaverki að halda til að enda í efri hlutanum en liðið er í 11. sæti deildarinnar sjö stigum á eftir Brentford.

Chelsea gerði jafntefli gegn Nottingham í dag.

Aston Villa 2 - 1 Tottenham
1-0 Jacob Ramsey ('8 )
2-0 Douglas Luiz ('72 )
2-1 Harry Kane ('90 , víti)

Chelsea 2 - 2 Nott. Forest
0-1 Taiwo Awoniyi ('13 )
1-1 Raheem Sterling ('51 )
2-1 Raheem Sterling ('58 )
2-2 Taiwo Awoniyi ('62 )

Crystal Palace 2 - 0 Bournemouth
1-0 Eberechi Eze ('39 )
2-0 Eberechi Eze ('58 )

Manchester Utd 2 - 0 Wolves
1-0 Anthony Martial ('32 )
2-0 Alejandro Garnacho Ferreyra ('90 )

Southampton 0 - 2 Fulham<
0-1 Carlos Vinicius ('48 )
0-2 Aleksandar Mitrovic ('72 )


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner