Íslenska fótboltasumarið er komið á fulla ferð og eru átján leikir á dagskrá í dag.
Það eru þrír leikir í Bestu deild karla þar sem KR mætir Breiðablik í stórleik á meðan KA og Valur eigast við í öðrum hörkuslag.
Stjarnan spilar þó fyrst við ÍBV í Garðabæ í leit að sínum öðrum sigri eftir lélega byrjun á deildartímabilinu.
Vestri og ÍA eigast við í Lengjudeild karla á meðan Grótta mætir Aftureldingu í Lengjudeild kvenna.
Besta-deild karla
14:00 Stjarnan-ÍBV (Samsungvöllurinn)
16:00 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
16:00 KA-Valur (Greifavöllurinn)
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-ÍA (Olísvöllurinn)
Lengjudeild kvenna
14:00 Grótta-Afturelding (Vivaldivöllurinn)
16:00 Grindavík-FHL (Grindavíkurvöllur)
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Víkingur Ó. (Fellavöllur)
15:00 Þróttur V.-KFA (Vogaídýfuvöllur)
16:00 ÍR-Völsungur (ÍR-völlur)
16:00 KF-Sindri (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Dalvík/Reynir-KFG (Dalvíkurvöllur)
2. deild kvenna
14:00 KH-Einherji (Valsvöllur)
14:00 Álftanes-Sindri (OnePlus völlurinn)
3. deild karla
13:30 Ýmir-KFS (Kórinn)
14:00 Víðir-Kormákur/Hvöt (Nesfisk-völlurinn)
14:00 ÍH-Kári (Skessan)
4. deild karla
15:00 Tindastóll-Uppsveitir (Sauðárkróksvöllur)
5. deild karla - B-riðill
16:00 SR-Samherjar (Þróttheimar)

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |