Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   lau 13. maí 2023 12:06
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mikið undir í grannaslagnum - „Sama þó ég gangi of langt í svona leik"

Það er risa grannaslagur í spænsku deildinni á morgun þegar Espanyol fær Barcelona í heimsókn.


Með sigri verður Barcelona spænskur meistari en Espanyol er í fallbaráttu. Sergi Darder fyrirliði Espanyol ætlar ekki að sjá Barcelona vinna titilinn á morgun.

„Það er enginn jafn mótiveraður og við. Mér er sama þó ég gangi of langt í svona leik. Við verðum að halda haus og enda með 11 leikmenn á vellinum en miðað við það sem er undir getum við ekki skilið eitt prósent eftir í klefanum," sagði Darder.

„Ef hver einasti leikur er úrslitaleikur margfaldast þessi mikið. Ég vil að liðið mæti og deyi. Við þurfum þrjú stig, ekki bara svo Barcelona vinni ekki deildina heldur til að bjarga okkur sjálfum, við viljum ekki að það sé fagnað í andlitið á okkur."


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 34 25 4 5 91 33 +58 79
2 Real Madrid 34 23 6 5 69 33 +36 75
3 Atletico Madrid 35 20 10 5 60 27 +33 70
4 Athletic 34 16 13 5 50 26 +24 61
5 Villarreal 35 17 10 8 61 47 +14 61
6 Betis 34 16 9 9 52 42 +10 57
7 Celta 35 14 7 14 55 54 +1 49
8 Vallecano 35 12 11 12 37 42 -5 47
9 Mallorca 35 13 8 14 33 40 -7 47
10 Valencia 35 11 12 12 43 51 -8 45
11 Osasuna 34 10 14 10 42 50 -8 44
12 Real Sociedad 35 12 7 16 32 41 -9 43
13 Getafe 35 10 9 16 31 34 -3 39
14 Espanyol 35 10 9 16 36 46 -10 39
15 Sevilla 35 9 11 15 39 49 -10 38
16 Girona 35 10 8 17 41 53 -12 38
17 Alaves 34 8 11 15 35 46 -11 35
18 Leganes 35 7 13 15 34 51 -17 34
19 Las Palmas 35 8 8 19 40 57 -17 32
20 Valladolid 35 4 4 27 26 85 -59 16
Athugasemdir
banner