Everton ætlar að fá Chukwueze - Man Utd reynir að sannfæra Davies - Arsenal gæti fengið Vlahovic á góðu verði
Brynjar Björn: Ég hætti hérna eftir tímabilið
Óskar Hrafn: Fótbolti er núvitund
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Rúnar ósáttur við ákvörðun HK: Við reynum að vera heiðarlegir
Ómar: Ekki okkar að kasta honum til þeirra á svona augnabliki
Mathias Præst: Ein mynd skiptir ekki öllu máli
Jökull: Nánast bara eitt lið á vellinum
Dóri Árna: Hvað er í gangi hérna?
Höskuldur um komandi úrslitaleik: Ánægður að við þurfum að sækja sigur
Elfar Árni: Tækifærin verið of fá fyrir minn smekk
Davíð Smári: Létum þá líta út eins og Barcelona árið 2009
Skilur ekki á hvað var dæmt - „Þetta átti að vera mark“
Tufa: Alvöru sigurvegarar standa upp þegar þeir eru kýldir í magann
Segir að Viðar hafi verið í banni - Einungis fengið eitt spjald
Djuric: Ótrúlegasta sem ég hef spilað í
Heimir: Ekkert sérstakt að eiga met sem verður aldrei slegið í því að vera lélegur
Arnar orðlaus: Eiginlega ekki hægt að segja neitt
Sindri Kristinn: Hann setur hann yfirleitt í vinkilinn þannig ég ætlaði að láta mig flakka þar
Jón Þór brjálaður: Er verið að gera grín að okkur?
Gylfi Þór: Það gæti orðið minn síðasti leikur
banner
   fim 13. júní 2024 20:54
Daníel Darri Arnarsson
Chris Brazell: Vorum að spila við gott lið
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

„Lélegt, ég myndi ekki kalla þetta lélegt tap en auðvitað fúll að hafa tapað fyrsta tap okkar á tímabilinu"  Sagði Chris Brazell þjálfari Gróttu eftir 3-0 tap gegn ÍBV.


Lestu um leikinn: Grótta 0 -  3 ÍBV

„Ég held við séum alveg heiðarlegir með stöðu okkar í deildinni og við vorum að spila við gott lið og þeir voru betri en við í dag en við börðumst allan leikinn og áttum alveg nokkra góða kafla aðallega í fyrri hálfleik en við erum óánægðir með heildar frammistöðu okkar en við vorum ekki lélegir og vonandi komum við bara sterkari til baka og byrjum að vinna aftur".

Chris var aðspurður hvort leikmenn Gróttu voru farnir að líta of hátt á sjálfan sig þar sem þeir höfðu ekki tapað leik á tímabilinu?

„Alls ekki og þeir líta alls ekki of hátt á sig þegar ég er þjálfarinn því ég segji þeim alveg hvar við erum sem lið og viljum einfaldlega vinna fallbaráttuna eða bara halda okkur frá fallbaráttunni þetta tímabilið ef við gerum það fyrr en við héldum þá getum við farið að horfa einhvað annað og svo ef þú ætlar að vinna þessa deild þá sýna staðreyndir það að maður tapar líka leikjum þannig ef við ætlum að klára tímabilið „"mid table eða Playoff" sæti þá munum við alltaf tapa einhverjum leikjum og hvernig við töpum þeim er hvernig við bregðumst við þeim".

Virkilega erfiður leikur sem Grótta er að fara í næstu viku gegn Njarðvík og Chris var aðspurður hvernig sá leikur leggst í hann?

„Ég er ekkert að fara segja að við séum að fara tapa en er óánægður að við höfum tapað hér í dag en ég er líka heiðarlegur þannig við áttum alveg skilið að tapa og þetta er fyrsta liðið til að vinna okkur á tímabilinu".

Viðtalið við Chris má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner