Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
banner
   lau 14. júní 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: Jón Gnarr sá ÍR hafa betur í Breiðholtsslagnum
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það var áhugaverður slagur í Lengjudeildinni í gær þegar Breiðholtsliðin ÍR og Leiknir mættust á AutoCentervellinum, heimavelli ÍR. Þingmaðurinn Jón Gnarr var sérstakur heiðursgestur ÍR-inga og fékk treyju að gjöf.

Lestu um leikinn: ÍR 1 -  0 Leiknir R.

Heimamenn höfðu betur en Haukur Gunnarsson fangaði stemninguna á filmu.
Athugasemdir
banner
banner
banner