Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
banner
   lau 14. júní 2025 18:55
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í áttundu umferð Lengjudeildarinnar á JBÓ vellinum í Njarðvík. 

Mikil jafnræði voru með liðunum framan af en það voru Njarðvíkingar sem sóttu öll stigin í dag.


Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  1 Þór

„Góð að hafa náð loks í sigurinn og ná í þessi þrjú stig" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga eftir sigurinn í dag.

„Þangað til á 70. mínútu eða hvað þetta var sem þeir skoruðu fyrsta markið eða sextugustu og eitthvað þá var þetta skelfilegt. Ég hef aldrei séð okkur svona lélega. Það var ekki tempó á neinu og það var eins og við værum að bíða eftir því að leikurinn yrði búin. Það var ekki bara einhver einn eða tveir leikmenn heldur bara allt liðið" 

„Ég talaði um hérna í hálfleik að liðið sem myndi lenda undir því mér fannst þeir ekki heldur vera að gera neitt. Þetta var bara leikur þar sem ekkert var að frétta. Ég sagði að liðið sem skorar fyrsta markið í þessum leik, þeir munu vinna þennan leik. Þá myndu hinir brotna, það er bara þannig" 

„Karakterinn að sýna okkur að koma basicly strax bara í næstu sókn á eftir að þeir skora, ná að jafna og svo keyra bara yfir þá. Það var eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér. Við vitum það að þegar allir kveikja á sér og erum allir on þá erum við bara helvíti góðir" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 11 7 4 0 20 - 6 +14 25
2.    Njarðvík 11 6 5 0 29 - 11 +18 23
3.    HK 10 5 3 2 19 - 11 +8 18
4.    Þróttur R. 11 5 3 3 20 - 18 +2 18
5.    Þór 11 5 2 4 26 - 19 +7 17
6.    Keflavík 10 4 3 3 19 - 14 +5 15
7.    Völsungur 10 4 1 5 16 - 23 -7 13
8.    Grindavík 10 3 2 5 24 - 30 -6 11
9.    Fylkir 11 2 4 5 15 - 17 -2 10
10.    Fjölnir 11 2 3 6 12 - 24 -12 9
11.    Leiknir R. 11 2 3 6 12 - 25 -13 9
12.    Selfoss 11 2 1 8 10 - 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner
banner