Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   lau 14. júní 2025 18:55
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í áttundu umferð Lengjudeildarinnar á JBÓ vellinum í Njarðvík. 

Mikil jafnræði voru með liðunum framan af en það voru Njarðvíkingar sem sóttu öll stigin í dag.


Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  1 Þór

„Góð að hafa náð loks í sigurinn og ná í þessi þrjú stig" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga eftir sigurinn í dag.

„Þangað til á 70. mínútu eða hvað þetta var sem þeir skoruðu fyrsta markið eða sextugustu og eitthvað þá var þetta skelfilegt. Ég hef aldrei séð okkur svona lélega. Það var ekki tempó á neinu og það var eins og við værum að bíða eftir því að leikurinn yrði búin. Það var ekki bara einhver einn eða tveir leikmenn heldur bara allt liðið" 

„Ég talaði um hérna í hálfleik að liðið sem myndi lenda undir því mér fannst þeir ekki heldur vera að gera neitt. Þetta var bara leikur þar sem ekkert var að frétta. Ég sagði að liðið sem skorar fyrsta markið í þessum leik, þeir munu vinna þennan leik. Þá myndu hinir brotna, það er bara þannig" 

„Karakterinn að sýna okkur að koma basicly strax bara í næstu sókn á eftir að þeir skora, ná að jafna og svo keyra bara yfir þá. Það var eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér. Við vitum það að þegar allir kveikja á sér og erum allir on þá erum við bara helvíti góðir" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 11 7 4 0 20 - 6 +14 25
2.    Njarðvík 11 6 5 0 29 - 11 +18 23
3.    HK 11 6 3 2 22 - 12 +10 21
4.    Keflavík 11 5 3 3 23 - 15 +8 18
5.    Þróttur R. 11 5 3 3 20 - 18 +2 18
6.    Þór 11 5 2 4 26 - 19 +7 17
7.    Völsungur 11 4 1 6 17 - 26 -9 13
8.    Grindavík 11 3 2 6 25 - 34 -9 11
9.    Fylkir 11 2 4 5 15 - 17 -2 10
10.    Fjölnir 11 2 3 6 12 - 24 -12 9
11.    Leiknir R. 11 2 3 6 12 - 25 -13 9
12.    Selfoss 11 2 1 8 10 - 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner