Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
„Tveir úrslitaleikir og núll titlar er ekki nógu gott"
Arnór Gauti svaraði Eyþóri Wöhler: Stórt shout á saununa í Lágó
Kiddi Steindórs: Stundum þarf vondi kallinn að sigra
Ísak Snær: Tvö tímabil tveir titlar, ekki slæm tölfræði."
Daníel Laxdal heiðraður sem goðsögn Stjörnunnar: Kom bara eitt lið til greina
Leifur niðurbrotinn eftir skell og fall: Mér líður hræðilega
Hilmar Árni heiðraður eftir síðasta leikinn: Þetta var tilfinningaríkt
Þórarinn Ingi: Ég ætla ekki að gefa út strax að maður sé hættur
   fös 13. september 2013 19:48
Alexander Freyr Tamimi
Árni Vilhjálms: Mín fyrsta dýfa á ferlinum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Árni Vilhjálmsson, framherji Breiðabliks, var svekktur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Pepsi-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Breiðablik

,,Miðað við færin sem við fáum, eigum við að geta lokað þessum leik. Því miður náðum við ekkiað skora þetta seinna mark í dag,“ sagði Árni eftir leikinn.

Árni skoraði laglegt mark þegar hann jafnaði metin fyrir Blika og segist hann hafa fengið góð ráð frá félaga sínum.

,,Góður félagi minn, Lárinn, sagði mér fyrir leik að ef ég fengi færi í dag ætti ég að skjóta upp. Það heppnaðist, þetta var rétt hjá honum. Ég á honum mikið að þakka.“

Árni fékk að líta gult spjald fyrir leikaraskap í seinni hálfleiknum og viðurkennir hann að hafa bara dýft sér.

,,No comment.. Þetta var svolítið lélegt af minni hálfu, ég hélt að hann væri að koma með snertinguna. Þetta er held ég mín fyrsta dýfa frá því að ég byrjaði að æfa fótbolta. Þið sjáið hversu lélegur ég er í þessu, ég er algerlega hættur núna,“ sagði Árni.
Athugasemdir