Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   sun 13. september 2020 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Alaves tekur á móti Fekir og félögum í beinni
Spænski boltinn er kominn í gang og eru fjórir leikir á dagskrá í dag.

Alaves tekur á móti Real Betis í hádeginu og verður sýnt beint frá viðureigninni á Stöð 2 Sport.

Alaves og Betis enduðu rétt fyrir ofan fallsvæðið á síðustu leiktíð, aðeins tvö stig skildu liðin að í 15. og 16. sæti.

Real Valladolid tekur svo á móti Real Sociedad áður en Villarreal tekur á móti nýliðum Huesca.

Valencia fær Levante í heimsókn í lokaleik dagsins sem hefst klukkan 19:00.

Leikir dagsins:
12:00 Alaves - Betis (Stöð 2 Sport)
14:00 Valladolid - Real Sociedad
16:30 Villarreal - Huesca
19:00 Valencia - Levante
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner
banner