Rodrygo orðaður við Liverpool - Mörg félög í Sádi-Arabíu vilja Casemiro - Dortmund hefur áhuga á Greenwood
   sun 14. apríl 2024 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: Grótta sló Njarðvík út í 5 marka leik
Grótta sló Njarðvík út úr Mjólkurbikar karla í gær með 3 - 2 heimasigri. Eyjólfur Garðarsson tók þessar myndir á leiknum.

Grótta 3 - 2 Njarðvík
0-1 Kenneth Hogg ('16 )
1-1 Damian Timan ('17 )
1-2 Dominik Radic ('32 )
2-2 Ragnar Björn Bragason ('74 )
3-2 Aron Bjarki Jósepsson ('90 )
Rautt spjald: , ,Sigurður Már Birnisson , Njarðvík ('90)Slavi Miroslavov Kosov, Njarðvík ('90)Viktor Þórir Einarsson , Njarðvík ('90)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner