Zubimendi nálgast Arsenal - Man Utd gæti skipt Höjlund út fyrir Lookman - Tottenham vill Rashford
Bestur í Mjólkurbikarnum: Gerði þrennu fyrir KR nýorðinn 15 ára
El Clasico úrslitaleikurinn í beinni á Fótbolta.net annað kvöld
Elmar Cogic: Allir góðir hlutir taka tíma
Sölvi: Neita að trúa því að það séu einhver þreytumerki á okkur
Magnús Már: Þetta er það sem gerist ef það er trú og liðsheild
Alex Freyr: Gleymist í umræðunni að við erum með hörkulið
„Fúlt að tapa fótboltaleik ef við getum kallað þetta fótboltaleik"
Þórsvöllur er gryfja - „Elska þetta vallarstæði"
Gabríel Hrannar: Er fyrst og fremst svekktur
Dóri Árna: Hefði sagt það sama við þig
Óli Valur: Töluvert minna baul en ég bjóst við
Heimir Guðjóns eftir fyrsta stigið: Einhverstaðar verðum við að byrja
Jökull: Svona 300 augnablik sem maður getur tekið
Höskuldur hetjan í lokin: Var búinn að hlaða fótinn helvíti illa
Óskar Hrafn: Ég er alltaf geggjaður
Túfa: Verð gráhærður að bíða eftir að liðið haldi hreinu
Haddi: Ekki sóknarleikurinn sem er vandamálið
Þegar Arnar og Bjarki mættu í KR - „Ég trompaðist þegar hann tók þessa ákvörðun“
Óli Kristjáns: Okkur fannst hann fara í hendina
Elaina Carmen: Mikill heiður að spila fyrir Fram
   mán 14. apríl 2025 22:11
Kári Snorrason
Jón Þór: Hundfúl niðurstaða - Fannst þetta vera 50/50 leikur
Jón Þór var svekktur eftir leik.
Jón Þór var svekktur eftir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA tapaði gegn Stjörnunni fyrr í kvöld á Samsungvellinum. Lokatölur leiksins voru 2-1. Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Stjarnan 2 -  1 ÍA

„Hundfúl niðurstaða fyrir okkur. Mér fannst þetta vera 50/50 leikur. Stjarnan kemst tvisvar yfir í leiknum og kannski í hvorugt skiptið með einhver tök á leiknum. Það segir svolítið að það féll þeirra megin í dag."

„Auðvitað geysilega sterkur sigur í fyrsta leik. Mér fannst frammistaðan að mestu leyti mjög jákvæð hér í dag. Grautfúlt að fá ekkert út úr því."

Haukur Andri fékk rautt spjald undir lok leiks.

„Haukur er „passionate" leikmaður. Mjög orku- og kraftmikill. Kannski óþarfi hjá honum að brjóta þarna, fannst mér. Mér fannst dómarinn ekkert þurfa að spjalda hann. Þetta var niðurstaðan og ekkert við því að segja."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner