Garnacho vill ekki til Arabíu - Bayern gæti reynt við Trossard - Ferguson hefur gert munnlegt samkomulag við Roma
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
   fim 15. júlí 2021 22:41
Þorgeir Leó Gunnarsson
Guðjón Þórðar: Plönin fuku út um gluggann
Guðjón bíður enn eftir sigri.
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík fór í heimsókn í Mosfellsbæinn í kvöld í 12.umferð Lengjudeildar karla. Ferðin var ekki góð því 6-1 tap var niðurstaðan.

Lestu um leikinn: Afturelding 6 -  1 Víkingur Ó.

Guðjón Þórðarson nýráðinn þjálfari liðsins var að vonum svekktur í leikslok. Kom mark hans manna of snemma?

„Nei ég held ekki. Við skoruðum á góðum tíma og fengum gott mark úr horni. Vorum ágætlega inn í leiknum og meira að segja eftir 0-1 fengum við tvö færi til að taka 0-2," Sagði Guðjón beint eftir leik.

Guðjón hefur nú stýrt liðinu í þremur leikjum og á erfitt verk fyrir höndum.

„Ég hef verið að reyna fá einhvern stöðugleika í leik liðsins. Fá menn til að verjast almennilega og fá menn til að þora að spila boltanum," sagði Guðjón meðal annars.

Nánar er rætt við Guðjón í viðtalinu hér fyrir ofan og hann meðal annars spurður út í nammipokann fræga.
Athugasemdir