Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   fim 15. júlí 2021 22:41
Þorgeir Leó Gunnarsson
Guðjón Þórðar: Plönin fuku út um gluggann
Guðjón bíður enn eftir sigri.
Lengjudeildin
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings
Guðjón Þórðarson þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Víkingur Ólafsvík fór í heimsókn í Mosfellsbæinn í kvöld í 12.umferð Lengjudeildar karla. Ferðin var ekki góð því 6-1 tap var niðurstaðan.

Lestu um leikinn: Afturelding 6 -  1 Víkingur Ó.

Guðjón Þórðarson nýráðinn þjálfari liðsins var að vonum svekktur í leikslok. Kom mark hans manna of snemma?

„Nei ég held ekki. Við skoruðum á góðum tíma og fengum gott mark úr horni. Vorum ágætlega inn í leiknum og meira að segja eftir 0-1 fengum við tvö færi til að taka 0-2," Sagði Guðjón beint eftir leik.

Guðjón hefur nú stýrt liðinu í þremur leikjum og á erfitt verk fyrir höndum.

„Ég hef verið að reyna fá einhvern stöðugleika í leik liðsins. Fá menn til að verjast almennilega og fá menn til að þora að spila boltanum," sagði Guðjón meðal annars.

Nánar er rætt við Guðjón í viðtalinu hér fyrir ofan og hann meðal annars spurður út í nammipokann fræga.
Athugasemdir
banner