Chelsea gerir tilboð í Bellingham - Stórlið vilja Wirtz - Man City gæti gert tilbið í Wharton
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 15. ágúst 2024 15:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Pétur Péturs: Ég veit það ekki, ég þarf að hugsa það
Pétur Pétursson, þjálfari Vals.
Pétur Pétursson, þjálfari Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta leggst bara mjög vel í mig. Það er alltaf gaman að komast í bikarúrslitaleikinn og á Laugardalsvöll. Það er mikill heiður," segir Pétur Pétursson, þjálfari Vals, í samtali við Fótbolta.net í gær.

Framundan á morgun er bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks, tveggja bestu liða landsins.

„Þetta eru tvö bestu liðin og það er ágætt að hafa tvö bestu liðin í bikarúrslitaleik."

Þessi tvö lið hafa mæst tvisvar í deildinni í sumar og hafa það verið hörkuleikir; Breiðablik vann fyrri leikinn og Valur vann seinni leikinn sem var um daginn.

„Maður veit aldrei hvernig leikir Valur - Breiðablik er. Þeir geta verið alls konar. Ég get ekki sagt þér hvernig leikurinn verður á föstudaginn (á morgun)."

Ætlarðu ekki bara að leggja þetta svipað upp og síðast?

„Ég veit það ekki, ég þarf að hugsa það," sagði Pétur og vildi ekkert gefa meira upp. „Bæði Breiðablik og Valur vilja vinna bikarinn. Það er markmiðið hjá okkur og auðvitað stefnum við á það."
Athugasemdir
banner
banner
banner