Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   sun 15. september 2024 18:10
Sölvi Haraldsson
„Kannski ástæðan fyrir því að við erum ekki í topp sex“
Alex Freyr, í miðjunni, skoraði tvö mörk í dag.
Alex Freyr, í miðjunni, skoraði tvö mörk í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Af okkar hálfu vorum við mjög lélegir í dag og heppnir að fá stig. Við þurfum að stíga upp og gera betur í næsta leik.“ sagði Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, eftir 3-3 jafntefli við FH í dag. Alex skoraði tvö mörk í dag.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  3 FH

Fyrri hálfleikurinn var mjög áhugaverður þar sem hann var oft stopp og FH skoruðu tvö mörk í uppbótartímanum.

Það var mjög þungt að vera yfir 1-0 þegar bara uppbótartíminn er eftir og fara inn í hálfleikinn með 2-1. Kennie lét okkur heyra það og við litum aðeins betur út í seinni. Það er ekki boðlegt að vera 1-0 yfir og fá á okkur tvö mörk á fjagra mínútna kafla, það er ekki hægt. Kannski ástæðan afhverju við erum ekki í topp 6.“

Afhverju tók Alex Freyr vítið fyrir Fram í dag?

Ég var alltaf vítaskytta upp alla yngri flokkana og var einhverntíman vítaskytta í meistaraflokk. Ég spurði Rúnar hvort það væri ekki tími að ég færi á punktinn eftir að við klúðrum víti á móti HK. Hann var ekki alveg viss um það. Hann spurði Halla fyrst sem sagðist ekki hafa séð mig klúðra víti þannig ég fékk að fara á punktinn og setti hann að sjálfsögðu.

Báðir leikir FH og Fram í ár hafa farið 3-3 er einhver ástæða fyrir því?

Það er skrítið að þessir leikir fari báðir 3-3 og við alltaf að koma til baka. Veit ekki hver ástæðan er. Góð spurning.

Nánar er rætt við Alex Frey í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner