Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 15. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Undankeppni EM um helgina - Finnar á EM?
Pukki og félagar geta tryggt sig inn á EM í fyrsta sinn.
Pukki og félagar geta tryggt sig inn á EM í fyrsta sinn.
Mynd: EPA
Úr leik Íslands og Tyrklands í gær. Ísland mætir Moldóvu í lokaleik á sunnudag.
Úr leik Íslands og Tyrklands í gær. Ísland mætir Moldóvu í lokaleik á sunnudag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Undankeppni EM klárast snemma í næstu viku. Það verður nóg um að vera um helgina.

Í dag á Finnland möguleika á því að komast á EM í fyrsta sinn. Finnar tryggja sér sæti á EM á næsta ári ef þeir vinna Helga Kolviðsson og lærisveina hans í Liechtenstein á heimavelli.

Ef sigurinn kemur ekki á föstudag geta Finnar fengið annað tækifæri til að tryggja EM sætið gegn Grikkjum á mánudaginn.

Íslendingar fylgjast vel með stöðu mála í D-riðlinum þar sem Sviss er í þriðja sæti fyrir daginn í dag. Ef Sviss lendir ekki í efstu tveimur sætunum í D-riðli þá fer liðið væntanlega í umspil með Íslandi um sæti á EM.

Það verða 10 leikir á laugardaginn og á sunnudaginn leikur Ísland sinn síðasta leik í undanriðlinum, útileik gegn Moldóvu.

Hér að neðan eru allir leikir helgarinnar.

föstudagur 15. nóvember
D-riðill:
19:45 Sviss - Georgía
19:45 Danmörk - Gibraltar

F-riðill:
17:00 Noregur - Færeyjar
19:45 Rúmenía - Svíþjóð (Stöð 2 Sport 2)
19:45 Spánn - Malta

J-riðill:
17:00 Finnland - Liechtenstein (Stöð 2 Sport 2)
17:00 Armenia - Grikkland
19:45 Bosnia Herzegovina - Ítalía

laugardagur 16. nóvember
C-riðill:19:45 Þýskaland - Hvíta Rússland
19:45 Norður Írland - Holland (Stöð 2 Sport)

E-riðill:
17:00 Azerbaijan - Wales
19:45 Króatía - Slóvakía

G-riðill:
17:00 Slovenia - Lettland
19:45 Austurríki - Norður Makedónía
19:45 Israel - Pólland

I-riðill:
14:00 Kýpur - Skotland (Stöð 2 Sport 3)
17:00 Rússland - Belgía (Stöð 2 Sport)
17:00 San Marino - Kasakstan

sunnudagur 17. nóvember
A-riðill:
17:00 Kósóvó - England (Stöð 2 Sport)
17:00 Bulgaria - Tékkland

B-riðill:
14:00 Luxembourg - Portúgal
14:00 Serbía - Úkraína (Stöð 2 Sport)

H-riðill:
19:45 Albanía - Frakkland (Stöð 2 Sport)
19:45 Andorra - Tyrkland
19:45 Moldova - Ísland (RÚV)

Sjá einnig:
Dregið í umspilið 22. nóvember - Hvernig er staðan?
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner