Guehi vill fara til Liverpool - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Kolo Muani til Newcastle?
   sun 16. mars 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Frá Boca Juniors til Þorlákshafnar (Staðfest)
Mynd: Ægir
Ægir hefur nælt í argentískan varnarmann fyrir átökin í 2. deild næsta sumar.

Sá heitir Ivan Moran en hann hóf ferlinn hjá einu stærsta félagi í Argentínu, Boca Juniors.

Hann hefur spilað víðsvegar um Evrópu m.a. á Íslandi. Hann lék með Aftureldingu 2019, KFA 2023 og Víking Ó í fyrra.

Ivan er miðvörður að upplagi en getur líka leyst bakvarðastöðurnar. Hann er 32 ára og með mikla reynslu og leiðtogahæfileika sem mun sannarlega nýtast okkar liði.


Athugasemdir
banner
banner
banner