Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   þri 16. apríl 2024 23:34
Brynjar Óli Ágústsson
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
Kvenaboltinn
<b>Pétur Pétursson, þjálfari Valur.</b>
Pétur Pétursson, þjálfari Valur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst þetta bara góður leikur. Víkingar voru með yfirburði í fyrri hálfleik og við vorum með yfirburði í seinni hálfleik, og það er það sem ég var ánægður með,'' sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir tap gegn Víkingi á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ.

Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 Víkingur R.

Valur átti alls ekki frábæran fyrri hálfleik, en það gekk betur í þeim seinni.

„Við vorum bara ekki að gera neitt í fyrri hálfleik sem við ætluðum að gera og það var ekkert lið inn á vellinum, heldur bara einstaklingar. Í seinni hálfleik mætti Vals liðið inn á völl, eins og við vildum hafa það.''

Pétur var spurður að því hvort Valur ætlaði að styrkja sig eitthvað áður en gluggin lokar.

„Þú veist aldrei hvað ég geri maður, ég veit það ekki einu sinni sjálfur," sagði Pétur léttur.

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner