Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
   þri 16. apríl 2024 23:55
Brynjar Óli Ágústsson
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Kvenaboltinn
Sigdís Eva í leiknum í kvöld.
Sigdís Eva í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Tilfinningin er æðisleg," sagði Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings, eftir sigur í spennandi vítaspyrnukeppni gegn Val á Hlíðarenda í Meistarakeppni KSÍ í kvöld.


Lestu um leikinn: Valur 5 -  6 Víkingur R.

„Við unnum hart að þessu, vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum.''

„Það er alltaf smá stress, en við gerðum eitthvað inn í klefa fyrir og stressið minnkaði.''

Sigdís skoraði eina mark Víkings í venjulegum leiktíma, en klúðraði svo víti sínu í vítaspyrnukeppninni. Hún var sátt með frammistöðu sína í leiknum.

„Já, ég myndi segja það. Fyrir utan vítið í lokin. Það sakaði ekki.''

Víkingur koma inn sem nýliðar í Bestu deild kvenna í ár sem hefst núna um helgina.

„Við ætlum í fyrsta lagi að halda okkur uppi. Ég myndi segja að stefnan sé svo að vera í efri hluta eftir skiptingu."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner