Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   sun 16. maí 2021 12:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið Tottenham og Wolves: Tanganga inn - Aurier ekki í hóp
Tottenham tekur á móti Wolves í viðureign sem hefst klukkan 13:05. Það er annar leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er í beinni útsendingu á Síminn Sport.

Tottenham berst um að ná Evrópusæti en Wolves er í algjöru miðjumoði. Tottenham tapaði gegn Leeds í síðustu umferð en Wolves vann gegn Brighton. Tottenham er í 7. sæti með 56 stig en Wolves er í 12. sæti með 45 stig.

Ein breytingar er á liði Tottenham frá tapinu gegn Leeds. Japhet Tanganga kemur inn fyrir Serge Aurier sem er ekki í hópnum í dag.

Fjórar breytingar eru á liði Wolves frá sigrinum gegn Brighton. Romain Saiss, Nelson Semedo, Leander Dendoncker og Adama Traore koma inn í liðið.

Tottenham: Lloris, Tanganga, Dier, Alderweireld, Reguillon, Lo Celso, Höjbjerg, Bale, Alli, Son, Kane.
(Hart, Doherty, Bergwijn, Lamela, Ndombele, Lucas, Sanchez, Sissoko, Winks)

Wolves: Patricio, Semedo, Coady, Saiss, Hoever, Moutinho, Dendoncker, Gibbs-White, Vitinha, Traore, Silva.
(Ruddy, Ait-Nouri, Boly, Corbeanu, Cundle, Kilman, Marcal, Neves, Willian Jose)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner
banner