
Vestri vann í gær Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins og mætir Vestri liði Víkings í undanúrslitum keppninnar.
Liðið lenti undir gegn Val á heimavelli í gær eftir mark frá Tryggva Hrafni Haraldssyni en frábært aukaspyrnu mark Chechu Meneses jafnaði leikinn fyrir heimamaenn.
Liðið lenti undir gegn Val á heimavelli í gær eftir mark frá Tryggva Hrafni Haraldssyni en frábært aukaspyrnu mark Chechu Meneses jafnaði leikinn fyrir heimamaenn.
Það var svo Martin Montipo sem skoraði sigurmarkið eftir rúmlega klukkutíma leik.
Undir lok leiks fékk Patrick Pedersen, sóknarmaður Vals, rautt spjald fyrir að slá til Elmars Atla Garðarssonar, fyrirliða Vestra.
„Patrick fékk boltann úti við hliðarlínuna. Ég ætlaði að brjóta á honum til að stöðva sóknina hjá þeim. Ég viðurkenni það alveg. En svo snéri hann sér við og sló til mín," sagði Elmar við mbl.is.
Mörkin úr leiknum og rauða spjaldið má sjá hér að neðan.
🏆 Great victory yesterday against the icelandic champions that gives us the pass to the semifinals of the Icelandic cup!
— Chechu Meneses (@chechumeneses) September 16, 2021
🏆 Gran victoria ayer ante los campeones islandeses que nos da el pase a las semifinales de la copa de Islandia! @VestriF @Fotboltinet pic.twitter.com/XF3AXY688n
Athugasemdir