Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 16. september 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Stórleikur í Mílanó
Milan mætir Napoli
Milan mætir Napoli
Mynd: EPA
Heil umferð fer fram í Seríu A á Ítalíu um helgina en hæst ber að nefna leik Milan og Napoli á San Síró.

Sjöunda umferð er spiluð þessa helgina og eru þrjú lið með 14 stig.

Milan og Napoli eru tvö þeirra en þau mætast á San Síró á sunnudag klukkan 18:45. Á sama tíma er leikur Roma og Atalanta í Róm.

Þórir Jóhann Helgason og hans menn í Lecce mæta Salernitana í fyrsta leik umferðarinnar sem er spilaður í kvöld klukkan 18:45.

Föstudagur:
18:45 Salernitana - Lecce

Laugardagur:
13:00 Bologna - Empoli
16:00 Spezia - Sampdoria
18:45 Torino - Sassuolo

Sunnudagur:
10:30 Udinese - Inter
13:00 Monza - Juventus
13:00 Fiorentina - Verona
13:00 Cremonese - Lazio
16:00 Roma - Atalanta
18:45 Milan - Napoli
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner