Framtíð Ten Hag ákveðin í dag - Zubimendi til City - Liverpool horfir til Frankfurt - Sane aftur til Englands
banner
   mán 16. september 2024 05:55
Sölvi Haraldsson
Ísland í dag - Tveir stórir leikir í Bestu deildinni
Víkingar fara í Árbæinn.
Víkingar fara í Árbæinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Tveir leikir í Bestu deild karla verða spilaðir í kvöld og byrja báðir klukkan 19:15.


Víkingar fara í Árbæinn og mæta þar Fylki. Með sigri Víkinga geta þeir klárað hefðbundna tímabilið í efsta sæti og þar með átt heimaleik við Breiðablik í lokaumferðinni sem gæti reynst úrslitaleikur um deildina.

Fylkismenn geta með sigri komið sér í öruggt sæti á markatölu fyrir tvískiptinguna.

Stórleikur umferðarinnar hins vegar fer fram á Hlíðarenda þegar að Valsmenn fá KR í heimsókn. Gífurlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem eru í harðri baráttu í deildinni. Seinasti lekur liðanna á Meistaravöllum var stórkostleg skemmtun.

Besta-deild karla
19:15 Valur-KR (N1-völlurinn Hlíðarenda)
19:15 Fylkir-Víkingur R. (Würth völlurinn)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 15 4 3 56 - 23 +33 49
2.    Breiðablik 22 15 4 3 53 - 28 +25 49
3.    Valur 22 11 5 6 53 - 33 +20 38
4.    ÍA 22 10 4 8 41 - 31 +10 34
5.    Stjarnan 22 10 4 8 40 - 35 +5 34
6.    FH 22 9 6 7 39 - 38 +1 33
7.    Fram 22 7 6 9 31 - 32 -1 27
8.    KA 22 7 6 9 32 - 38 -6 27
9.    KR 22 5 6 11 35 - 46 -11 21
10.    HK 22 6 2 14 26 - 56 -30 20
11.    Vestri 22 4 6 12 22 - 43 -21 18
12.    Fylkir 22 4 5 13 26 - 51 -25 17
Athugasemdir
banner
banner