Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   lau 16. október 2021 18:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kristall Máni: Kóngar en samt leiðinlegustu gæjar sem ég hef kynnst
Kristall Máni Ingason.
Kristall Máni Ingason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér er skítkalt en það er heitt á toppnum," sagði Kristall Máni Ingason, leikmaður Víkinga, eftir 3-0 sigur á ÍA í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍA 0 -  3 Víkingur R.

Víkingur er tvöfaldur meistari, bæði Íslands- og bikarmeistari. Kristall á stóran þátt í því, hann var algjörlega frábær í sumar.

„Mér líður mjög vel. Tvenna og maður trúir þessu varla," sagði þessi efnilegi leikmaður.

Um leikinn sagði hann: „Við vorum með þetta allan tímann. Þeir eru með fínt lið og fína leikmenn, en við þurftum bara að gera það sem við höfum gert í allt sumar. Þá vissum við að við myndum taka þetta."

Kári Árnason og Sölvi Geir Ottesen eru að leggja skóna á hilluna. Hvernig verður að missa þá?

„Það verður ömurlegt. Þetta eru kóngar en samt leiðinlegustu gæjar sem ég hef kynnst. Þeir eru geggjaðir."

Allt viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner