Páll Einarsson segir að það sé liðsstyrkur á leið til Þróttar. Liðið tapaði 2-0 fyrir Leikni í Lengjubikarnum í kvöld og ræddi Arnar Daði Arnarsson við hann eftir leik.
Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 - 0 Þróttur R.
„Við mættum til leiks og vorum að berjast. Við gerðum það allavega. Spilamennskan var í lagi á köflum."
„Það vantaði klárlega fleiri færi. Menn verða að vera nákvæmari í sendingum."
Viðtalið má sjá í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir