Þróttur Vogum vann 2-1 sigur gegn Víkingi Ólafsvík í 2. deildinni um helgina. Þróttur er í öðru sæti deildarinnar en Ólafsvíkingar í sjöunda sæti.
Þróttur V. 2 - 1 Víkingur Ó.
0-1 Luis Alberto Diez Ocerin ('66 , Mark úr víti)
1-1 Rúnar Ingi Eysteinsson ('77 )
2-1 Jón Jökull Hjaltason ('83 )
Athugasemdir