Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
   sun 17. ágúst 2025 21:47
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Markaveisla á Dalvík - Þriðji sigur Víðis í röð
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Dalvík/Reynir 3 - 5 Víðir
0-1 Erlendur Guðnason ('21 )
0-2 Uros Jemovic ('26 )
0-3 Valur Þór Hákonarson ('51 )
0-4 Valur Þór Hákonarson ('56 )
0-5 Uros Jemovic ('61 )
1-5 Borja Lopez Laguna ('62 )
2-5 Áki Sölvason ('72 )
3-5 Áki Sölvason ('78 )

Það var magnaður leikur á Dalvík í dag þar sem Dalvík/Reynir fékk Víði í heimsókn í 2. deild í kvöld.

Víðir var með tveggja marka forystu í hálfleik. Valur Þór Hákonarson bætti tveimur mörkum við með fimm mínútna kafla snemma í seinni hálfleik.

Víðsmenn voru ekki hættir því Uros Jemovic bætti fimmta markinu við. Aðeins mínútu síðar minnkaði Borja Lopez muninn fyrir Dalvík/Reyni. Áki Sölvason skoraði síðan tvö mörk en nær komust Dalvíkingar ekki.

Dalvík/Reynir hefur tapað tveimur leikjum í röð og situr í 4. sæti með 29 stig. Víðir hefur hins vegar unnið þrjá leiki í röð og er taplaust í fjórum leikjum í röð. Liðið situr í 10. sæti með 18 stig.

Dalvík/Reynir Auðunn Ingi Valtýsson (m), Þröstur Mikael Jónasson, Hákon Atli Aðalsteinsson (46'), Miguel Joao De Freitas Goncalves, Borja Lopez Laguna, Nikola Kristinn Stojanovic (46'), Bjarmi Fannar Óskarsson, Gunnlaugur Rafn Ingvarsson (66'), Rúnar Helgi Björnsson, Áki Sölvason, Sævar Þór Fylkisson (90')
Varamenn Alejandro Zambrano Martin, Remi Marie Emeriau (66'), Viktor Daði Sævaldsson, Alex Máni Gærdbo Garðarsson (46'), Tómas Þórðarson (46'), Hjörtur Freyr Ævarsson (90'), Ísak Andri Maronsson Olsen (m)

Víðir Paolo Gratton, Joaquin Ketlun Sinigaglia, Pablo Castiello Montes (66'), Erlendur Guðnason, Cameron Michael Briggs, Markús Máni Jónsson, David Toro Jimenez (66'), Valur Þór Hákonarson (66'), Cristovao A. F. Da S. Martins (78'), Uros Jemovic (78'), Róbert William G. Bagguley
Varamenn Aron Örn Hákonarson (78), Þórir Guðmundsson (78), Jón Garðar Arnarsson, Hammed Obafemi Lawal, Haraldur Smári Ingason (66), Alexis Alexandrenne (66), Angel Rodriguez Malo Paredes (66)
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 18 11 2 5 50 - 29 +21 35
2.    Þróttur V. 18 10 3 5 27 - 21 +6 33
3.    Grótta 18 9 5 4 33 - 22 +11 32
4.    Dalvík/Reynir 18 9 2 7 32 - 21 +11 29
5.    Haukar 18 8 4 6 33 - 31 +2 28
6.    Kormákur/Hvöt 18 9 1 8 27 - 31 -4 28
7.    Víkingur Ó. 18 7 4 7 34 - 30 +4 25
8.    KFA 18 7 3 8 46 - 41 +5 24
9.    KFG 18 6 2 10 32 - 44 -12 20
10.    Víðir 18 5 3 10 28 - 33 -5 18
11.    Kári 18 6 0 12 25 - 46 -21 18
12.    Höttur/Huginn 18 4 5 9 24 - 42 -18 17
Athugasemdir
banner