Chelsea hefur hafnað tilboði frá Bayern Munchen í franska sóknarmanninn Christopher Nkunku.
Bayern vill fá hann á láni en Sky Sports segir að bæði Chelsea og Nkunku vilji að hann verði seldur.
Chelsea vill fá um 50 milljónir evra. Hann á fjögur ár eftir af samningi sínum
Bayern vill fá hann á láni en Sky Sports segir að bæði Chelsea og Nkunku vilji að hann verði seldur.
Chelsea vill fá um 50 milljónir evra. Hann á fjögur ár eftir af samningi sínum
Chelsea vill kaupa kantmann og sóknarsinnaðan miðjumann í sumarglugganum.
Chelsea mun aðeins kaupa Alejandro Garnacho og Xavi Simons ef tveir sóknarmenn yfirgefa félagið.
Athugasemdir