Leikur Aftureldingar og KA fer af stað klukkan 17:00 í dag. Þetta er leikur í 19. umferð Bestu deildar karla. Byrjunarliðin hafa verið byrt en þau má sjá hér fyrir neðan.
Lestu um leikinn: Afturelding 0 - 1 KA
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar gerir fjórar breytingar á sínu liði sem tapaði 2-1 fyrir KR í síðustu umferð. Elmar Kári Enesson Cogic, Bjartur Bjarmi Barkarson og Hrannar Snær Magnússon eru allir í leikbanni. Gunnar Bergmann Sigmarsson sest á bekkinn. Inn fyrir þá koma Bjarni Páll Linnet Runólfsson, Aron Jónsson, Þórður Gunnar Hafþórsson og Aketchi Luc-Martin Kassi.
Hallgrímur Jónasson þjálfari KA gerir tvær breytingar á sínu liði sem vann ÍBV 1-0 í síðustu umferð. Rodrigo Gomes Mateo og Mikael Breki Þórðarson fá sér sæti á bekknum. Marcel Ibsen Römer og Bjarni Aðalsteinsson koma inn fyrir þá.
Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
4. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
20. Benjamin Stokke
21. Þórður Gunnar Hafþórsson
25. Georg Bjarnason
28. Aketchi Luc-Martin Kassi
30. Oliver Sigurjónsson
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
2. Birgir Baldvinsson
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
8. Marcel Ibsen Römer
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
17. Birnir Snær Ingason
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
77. Bjarni Aðalsteinsson