Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
   sun 17. ágúst 2025 17:26
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Slæm mistök hjá Bayindir réðu úrslitum
Mynd: EPA
Manchester Utd 0 - 1 Arsenal
0-1 Riccardo Calafiori ('13 )

Fyrsti stórleikur úrvalsdeildarinnar í ár fór fram á Old Trafford í dag þegar Man Utd fékk Arsenal í heimsókn.

Bryan Mbeumo og Matheus Cunha voru hættulegir í fremstu víglínu hjá Man Utd í fyrri hálfleiknum en David Raya átti flottan leik.

Altay Bayindir var hins vegar í vandræðum í marki Man Utd. Hann gerði slæm mistök þegar hann náði ekki að slá boltann út eftir hornspyrnu og Riccardo Calafiori skoraði af stuttu færi og kom Arsenal yfir.

Þegar stundafjórðungur var til loka venjulegs leiktíma átti Raya frábæra markvörslu eftir skalla frá Mbeumo.

Man Utd sótti hart að marki Arsenal undir lokin en tókst ekki að koma boltanum í netið. Sterkur sigur hjá Arsenal staðreynd.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 1 1 0 0 4 0 +4 3
2 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
3 Tottenham 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
5 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
6 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
7 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
8 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
9 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
10 Chelsea 1 0 1 0 0 0 0 1
11 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
13 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
Athugasemdir
banner