
Breiðablik varð um helgina bikarmeistari kvenna í 14. sinn þegar liðið vann FH í framlengdum úrslitaleik um Mjólkurbikarinn. Lokatölur urðu 2-3 fyrir Breiðabliki, þær Sammy Smith (2) og Birta Georgsdóttir sáu um markaskorunina.
Hér er önnur myndaveisla frá leiknum en Jóhannes Long tók þessar myndir.
Athugasemdir