Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Siggi hæstánægður: Þetta eru erfiðustu sigrarnir að ná í
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
Nik eftir sigur í úrslitaleiknum: Þetta er ótrúlegt
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
   sun 17. ágúst 2025 17:07
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvíkingar tóku á móti Þrótti R. á JBÓ vellinum í Njarðvík þegar heil umferð fór fram í Lengjudeild karla í dag. 

Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í dag taplausir í deildinni en það átti eftir að breytast. 


Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  3 Þróttur R.

„Maður vill aldrei tapa leik og hvað þá að tapa honum svona og á heimavelli" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga eftir tapið í dag. 

„Mér fannst fyrri hálfleikur vera mikil jafnræði meðal liðana. Sóknir á báða bóga og bæði lið bara líkleg til þess að skora fullt af mörkum" 

„Mér fannst þessi tvö mörk þeirra vera mjög lík og eitthvað sem að við vissum alveg fyrir leik. Við missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum" 

„Við förum inn í hálfleik og förum yfir hlutina sem við skerptum vel á og þetta var einmitt einn hluturinn líka að þeir taka alltaf 'cut back' frá þessum stöðum og svo förum við út og bara keyrum á þetta og förum í Njarðvíkurboltann okkar og skorum frábært mark og jöfnum en svo er bara 20 sek seinna þá eru þeir búnir að skora mark sem að er nákvæmlega eins og hin tvö mörkin eiginlega" 

„Fyrir þjáflaran þá er það ógeðslega erfitt að sjá það þegar það er svona þrem mínútum áður búið að segja þeim að þetta væri að fara gerast og að við getum ekki brugðist betur við og skilið það kannski aðeins betur" 

„Það er mjög súrt að tapa svona á þennan hátt og sérstaklega í ljósi þess að við fengum nátturlega ekkert eða það var bara eitt lið á vellinum hérna í síðari hálfleik" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Njarðvík 17 10 7 0 40 - 16 +24 37
2.    Þór 18 11 3 4 42 - 25 +17 36
3.    ÍR 18 9 6 3 31 - 19 +12 33
4.    Þróttur R. 17 9 5 3 33 - 26 +7 32
5.    HK 18 9 4 5 32 - 24 +8 31
6.    Keflavík 18 8 4 6 38 - 31 +7 28
7.    Völsungur 18 5 4 9 30 - 40 -10 19
8.    Grindavík 18 5 3 10 35 - 51 -16 18
9.    Selfoss 18 5 1 12 20 - 34 -14 16
10.    Leiknir R. 18 4 4 10 18 - 35 -17 16
11.    Fjölnir 18 3 6 9 28 - 42 -14 15
12.    Fylkir 18 3 5 10 25 - 29 -4 14
Athugasemdir
banner
banner