
"Þetta er eins og í lokin á öllum leikjum hjá okkur. Fáránlega mikil spenna og maður var hræddur þar til hann flautaði leikinn af," sagði Gunnar Már Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, eftir 2-1 sigur gegn Selfossi í dag.
Lestu um leikinn: Selfoss 1 - 2 Fjölnir
"Það var æðisleg tilfinning að vinna. Þetta var leikur sem við hreinlega urðum að vinna og vonandi náum við að fylgja þessu eftir."
Allt viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir