Martinelli til Sádi? - Brentford neitar að lækka sig - Alonso tilbúinn að selja - Elanga á leið til Newcastle
   mán 17. apríl 2023 08:30
Brynjar Ingi Erluson
Lið vikunnar í enska - Fimm frá Manchester
Garth Crooks hjá BBC hefur valið lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en fimm leikmenn koma frá Manchester.

Það var eitthvað um óvænt úrslit.

Chelsea tapaði þriðja leiknum undir Frank Lampard á meðan Tottenham beið lægri hlut fyrir Bournemouth. Arsenal missteig sig í titilbaráttunni með því að gera jafntefli við West Ham og Manchester United fór upp í þriðja sætið með sigri á Nottingham Forest.

Svona er lið vikunnar:
Athugasemdir
banner