Garth Crooks hjá BBC hefur valið lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en fimm leikmenn koma frá Manchester.
Það var eitthvað um óvænt úrslit.
Chelsea tapaði þriðja leiknum undir Frank Lampard á meðan Tottenham beið lægri hlut fyrir Bournemouth. Arsenal missteig sig í titilbaráttunni með því að gera jafntefli við West Ham og Manchester United fór upp í þriðja sætið með sigri á Nottingham Forest.
Það var eitthvað um óvænt úrslit.
Chelsea tapaði þriðja leiknum undir Frank Lampard á meðan Tottenham beið lægri hlut fyrir Bournemouth. Arsenal missteig sig í titilbaráttunni með því að gera jafntefli við West Ham og Manchester United fór upp í þriðja sætið með sigri á Nottingham Forest.
Svona er lið vikunnar:
Julio Enciso (Brighton) - Njósnarar Brighton eru snillingar að finna hæfileikaríka menn á lágu verði og Enciso er einn þeirra. Paragvæinn skoraði í sigrinum á Chelsea um helgina og lofar góðu fyrir framtíðina.
Eberechi Eze (Crystal Palace) - Næsta Stjarna England? Hann hefur daðrað við það hlutverk í einhvern tíma. Skoraði bæði mörkin í sigrinum á Southampton og lítur vel út.
Athugasemdir