Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   fös 27. apríl 2018 16:15
Fótbolti.net
Komnir/Farnir og samningslausir í Pepsi-deild karla
watermark Birkir Már er kominn heim í Val.
Birkir Már er kominn heim í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Stjarnan fékk Guðmund Stein í sínar raðir.
Stjarnan fékk Guðmund Stein í sínar raðir.
Mynd: Stjarnan
watermark Geoffrey Castillion kom til FH frá Víkingi R.
Geoffrey Castillion kom til FH frá Víkingi R.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
watermark Kristinn Jónsson og Björgvin Stefánsson sömdu við KR.
Kristinn Jónsson og Björgvin Stefánsson sömdu við KR.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
watermark Oliver er kominn aftur í Breiðablik.
Oliver er kominn aftur í Breiðablik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Hallgrímur gekk í raðir KA.
Hallgrímur gekk í raðir KA.
Mynd: KA
watermark Sölvi Geir samdi við Víking.
Sölvi Geir samdi við Víking.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Fjölnir fékk Guðmund Karl og Bergsvein frá FH.
Fjölnir fékk Guðmund Karl og Bergsvein frá FH.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
watermark Jonathan Glenn gekk til liðs við Fylki.
Jonathan Glenn gekk til liðs við Fylki.
Mynd: Fótbolti.net
Pepsi-deildin byrjar í kvöld! Hér er listi yfir félagaskiptin frá því á síðasta tímabili. Farið er eftir vefsíðu KSÍ og tilkynningum frá félögum í vetur.

Ef þú hefur athugasemdir við listann eða veist um breytingar þá biðjum við þig að hafa samband við okkur á netfangið [email protected]


Valur

Komnir:
Birkir Már Sævarsson frá Hammarby
Kristinn Freyr Sigurðsson frá GIF Sundsvall
Ívar Örn Jónsson frá Víkingi R.
Ólafur Karl Finsen frá Stjörnunni
Sveinn Sigurður Jóhannesson frá Stjörnunni
Tobias Thomsen frá KR
Valur Reykjalín Þrastarson frá KF

Farnir:
Andri Adolphsson í ÍA á láni
Haukur Ásberg Hilmarsson
Orri Sigurður Ómarsson í Sarpsborg
Nicolas Bogild
Sindri Scheving í Víking R.

Samningslausir:
Ásgeir Þór Magnússon
Jón Freyr Eyþórsson

Stjarnan

Komnir:
Guðjón Orri Sigurjónsson frá Selfossi
Guðmundur Steinn Hafsteinsson frá Víkingi Ó.
Þorsteinn Már Ragnarsson frá Víkingi Ó.
Terrance William Dieterich frá Gróttu

Farnir:
Ágúst Leó Björnsson í ÍBV
Dagur Austmann Hilmarsson í ÍBV
Hólmbert Aron Friðjónsson í Álasund
Máni Austmann Hilmarsson í ÍR
Ólafur Karl Finsen í Val

FH

Komnir:
Brandur Olsen frá Randers
Eddi Gomes frá Henan Jianye á láni
Egill Darri Makan frá Breiðabliki
Geoffrey Castillion frá Víkingi R.
Guðmundur Kristjánsson frá Start
Hjörtur Logi Valgarðsson frá Örebro
Jónatan Ingi Jónsson frá AZ Alkmaar
Kristinn Steindórsson frá GIF Sundsvall
Rennico Clarke frá Portland Timbers
Viðar Ari Jónsson frá Brann á láni
Zeiko Lewis frá New York Red Bulls
Þórir Jóhann Helgason frá Haukum

Farnir:
Böðvar Böðvarsson til Jagiellonia Białystok (Pólland)
Bergsveinn Ólafsson í Fjölni
Emil Pálsson til Sandefjord
Guðmundur Karl Guðmundsson í Fjölni
Jón Ragnar Jónsson hættur
Kassim Doumbia til Maribor
Matija Dvornekovic

KR

Komnir:
Albert Watson frá Kanada
Björgvin Stefánsson frá Haukum
Kristinn Jónsson frá Breiðabliki
Pablo Punyed frá ÍBV

Farnir:
Garðar Jóhannsson hættur
Guðmundur Andri Tryggvason í Start
Michael Præst
Óliver Dagur Thorlacius til Gróttu á láni
Robert Sandnes
Stefán Logi Magnússon í Selfoss
Tobias Thomsen í Val

Grindavík

Komnir:
Aron Jóhannsson frá Haukum
Jóhann Helgi Hannesson frá Þór

Farnir:
Andri Rúnar Bjarnason í Helsingborg
Aron Freyr Róbertsson í Keflavík
Gylfi Örn Á Öfjörð í ÍR
Magnús Björgvinsson í KFG
Milos Zeravica til Borac Banja Luka

Samningslausir:
Maciej Majewski

Breiðablik

Komnir:
Arnór Gauti Ragnarsson frá ÍBV
Guðmundur Böðvar Guðjónsson frá ÍA
Jonathan Hendrickx frá Leixoes
Oliver Sigurjónsson frá Bodö/Glimt á láni

Farnir:
Dino Dolmagic
Egill Darri Makan í FH
Ernir Bjarnason í Leikni R.
Guðmundur Friðriksson í Þrótt R.
Hlynur Örn Hlöðversson til Njarðvíkur á láni
Kristinn Jónsson í KR
Martin Lund Pedersen í Næsby
Sólon Breki Leifsson í Vestra
Þórður Steinar Hreiðarsson í Kórdrengina

KA

Komnir:
Bjarni Mark Antonsson frá Kristianstad
Cristian Martinez frá Víkingi Ó.
Hallgrímur Jónasson frá Lyngby
Milan Joksimovic frá FC Gorodeya
Sæþór Olgeirsson frá Völsungi

Farnir:
Almarr Ormarsson í Fjölni
Aron Dagur Birnuson í Vöslung á láni
Bjarki Þór Viðarsson í Þór
Darko Bulatovic til Serbíu
Davíð Rúnar Bjarnason í Magna
Emil Lyng til Dundee
Srdjan Rajkovic hættur
Vedran Turkalj

Víkingur R.

Komnir:
Aris Vaporakis frá Helsingör á láni
Aron Már Brynjarsson frá Malmö
Atli Hrafn Andrason frá Fulham á láni
Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Víkingi Ó.
Jörgen Richardsen frá Kongsvinger
Rick ten Voorde frá Hapoel Ramat Gan
Sindri Scheving frá Val
Sölvi Geir Ottesen frá Guangzhou R&F

Farnir:
Geoffrey Castillion í FH
Ívar Örn Jónsson í Val
Veigar Páll Gunnarsson í KFG
Viktor Bjarki Arnarsson í HK

ÍBV

Komnir:
Alfreð Már Hjaltalín frá Víkingi Ó.
Ágúst Leó Björnsson frá Stjörnunni
Dagur Austmann Hilmarsson frá Stjörnunni
Guy Gnabouyou frá Torquay
Henry Rollinson frá Ástralíu
Ignacio Fideleff frá Nacional Asunción
Priestley Griffiths frá Englandi
Yvan Erichot frá Kýpur

Farnir:
Alvaro Montejo Calleja í Þór
Andri Ólafsson hættur
Arnór Gauti Ragnarsson í Breiðablik
Brian McLean til DPMM FC
David Atkinson til Englands
Hafsteinn Briem í HK
Jónas Þór Næs til Færeyja
Mikkel Maigaard Jakobsen til Noregs
Pablo Punyed í KR
Óskar Elías Zoega Óskarsson í Þór
Renato Punyed til Noregs

Samningslausir:
Matt Garner
Sigurður Grétar Benónýsson

Fjölnir

Komnir:
Almarr Ormarsson frá KA
Arnór Breki Ásþórsson frá Aftureldingu
Bergsveinn Ólafsson frá FH
Guðmundur Karl Guðmundsson frá FH
Sigurpáll Melberg Pálsson frá Fram
Valmir Berisha frá Álasund á láni

Farnir:
Bojan Stefán Ljubicic í Keflavík
Fredrik Michaelsen til Tromsö (Var á láni)
Ivica Dzolan
Linus Olsson
Marcus Solberg
Mees Siers

Fylkir

Komnir:
Helgi Valur Daníelsson tekur skóna af hillunni
Jonathan Glenn frá Bandaríkjunum
Stefán Ari Björnsson frá Gróttu

Farnir:

Samningslausir:
Axel Andri Antonsson
Ásgeir Eyþórsson

Keflavík

Komnir:
Aron Freyr Róbertsson frá Grindavík
Bojan Stefán Ljubicic frá Fjölni
Dagur Dan Þórhallsson frá Gent
Jonathan Faerber frá Reyni Sandgerði

Farnir:

Samningslausir:
Aron Elís Árnason
Athugasemdir
banner
banner
banner