Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   mið 18. mars 2020 14:00
Elvar Geir Magnússon
Stórlið vilja fá Houssem Aouar
Juventus, PSG og Manchester City vilja öll fá Houssem Aouar, leikmann Lyon. Þetta segir ítalska blaðið Il Corriere dello Sport.

Leikmaðurinn hefur verið orðaður við Juventus í nokkurn tíma og forseti Lyon hefur viðurkennt að leikmaðurinn gæti verið seldur.

Aouar er 21 árs miðjumaður sem hefur leikið 33 leiki í öllum keppnum á þessu tímabili og skorað átta mörk.

Aouar er U21 landsliðsmaður Frakka.
Athugasemdir
banner
banner
banner