Pochettino á radar Man Utd og Bayern - McKenna orðaður við Chelsea - Slot við Kökcu til Liverpool
   fim 18. apríl 2024 22:19
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Antonio ósáttur með dómgæsluna: Eins og við værum að spila ellefu gegn fjórtán
Mynd: EPA

Michail Antonio framherji West Ham var allt annað en sáttur með dómgæsluna í leik liðsins gegn Leverkusen í kvöld.


West Ham er úr leik í Evrópudeildinni eftir jafntefli gegn Leverkusen í kvöld en liðið tapaði fyrri leiknum 2-0.

Antonio var pirraður í leikslok en hann taldi að dómararnir hafi ekki dæmt leikinn vel.

„Það var ekki eins og maður væri að spila ellefu á móti ellefu mönnum, manni leið eins og maður væri að spila á móti þrettán eða fjórtán ef talið er með aðstoðardómarana tvo," sagði Antonio.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner