Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 18. júní 2020 10:00
Fótbolti.net
Svona er spáin fyrir Lengjudeild karla - Hlustaðu á upphitunarþáttinn
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net
Í vikunni kláraði Fótbolti.net að kynna spá þjálfara og fyrirliða fyrir Lengjudeild karla en deildin fer af stað annað kvöld. Öll liðin voru kynnt og svo rætt við þjálfarana.

Hér að neðan má sjá hvernig spáin kom út og með því að smella á hvert lið sérðu umfjöllun um það.

Í spilaranum þar fyrir neðan má svo hlusta á upphitunarþátt útvarpsþáttarins sem var á X977 síðasta laugardag. Þáttinn má einnig nálgast í hlaðvarpsveitum.

Spáin:
1. ÍBV, 236 stig
2. Grindavík, 210 stig
3. Keflavík, 202 stig
4. Þór, 173 stig
5. Leiknir R., 165 stig
6. Fram, 139 stig
7. Víkingur Ó., 130 stig
8. Vestri, 92 stig
9. Afturelding, 86 stig
10. Þróttur R., 72 stig
11. Leiknir F., 45 stig
12. Magni 34 stig

Skoðaðu viðtöl við þjálfarana:
Helgi Sigurðsson (ÍBV) | Sigurbjörn Hreiðarsson (Grindavík) | Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Keflavík) | Páll Viðar Gíslason (Þór) | Sigurður Höskuldsson (Leiknir) | Jón Sveinsson (Fram) | Jón Páll Pálmason (Víkingur Ó.) | Bjarni Jóhannsson (Vestri) | Magnús Már Einarsson (Afturelding) | Gunnar Guðmundsson (Þróttur) | Brynjar Skúlason (Leiknir F.) | Sveinn Þór Steingrímsson (Magni)
Upphitunarþáttur Lengjudeildar karla - Öll liðin skoðuð
Athugasemdir
banner
banner
banner