Keppni í Pepsi-deildinni er hálfnuð og því er kominn tími á að heyra aftur í álitsgjöfunum. Þeir svöruðu nokkrum spurningum í vikunni og niðurstaðan birtist næstu dagana.
Fyrri spurning dagsins er:
Atvik sumarsins?
Álitsgjafarnir eru:
Anna Garðarsdóttir (leikmaður HK/Víkings)
Benedikt Valsson (Hraðfréttamaður)
Björn Daníel Sverrisson (Leikmaður ársins 2013)
Guðjón Guðmundsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport)
Geir Ólafsson (stórsöngvari)
Gunnar Sigurðarson (Gunnar á Völlum)
Jóhann Alfreð Kristinsson (Mið-Ísland)
Máni Pétursson (Útvarpsmaður á X-inu)
Stefán Pálsson (Sagnfræðingur)
Tanja Tómasdóttir (Umboðsmaður)
Tómas Meyer (Viðtalasérfræðingur á Stöð 2 Sport)
Þórður Þórðarson (Fyrrum þjálfari ÍA)
Athugasemdir