Tómas Þór Þórðarson, Elvar Geir Magnússon og Magnús Már Einarsson ræddu um íslenska landsliðið og leikinn gegn Hollandi í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í dag.
Þá var hringt í Petter Östman, blaðamann í Svíþjóð, og rætt um Lars Lagerback og hvort sænska þjóðin sakni hans.
Athugasemdir